blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

mánudagur, nóvember 21, 2005

Þekki engan

Ég er nú hérna á Djúpavogi að leysa af á trillu í nokkra daga en það hefur bara ekkert verið farið út sökum bræludrullu. Þá húkir maður bara hérna og gerir ekki rassgat. Ég þekki ekki einn mann hérna. Þessi nettenginn hérna er alveg að bjarga manni frá vitfirringu. Fallegur staður öngvasíður og ætli maður skreppi ekki bara út og vappi um að taka myndir.
Ég viddiggi. Tjahh... vuuuuuuuuuuuuuuu

Engin ummæli: