blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

mánudagur, nóvember 14, 2005

NAMMI

Ég átti samtal við mann sem ég þekki, í gær. Þar komu fram nýjar hugmyndir um ný atvinnu tækifæri í ljós. Allt mun fara athugun og allt þaul skoðað. Já Þetta er voða spennandi. Ég hlakka til að sjá hvað verður.

En núna fer ég á sjóinn verð þar sennilega næstu vikur. En örvæntið ekki. Ég mun blogga þaðan. Ég lofa.

Engin ummæli: