blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

föstudagur, desember 02, 2005

Stóribróðir

Það er strákur sem ég þekki sem stamar. Það er vegna þess að þegar hann var lítill þá var stóribróðir hans alltaf að kitla hann. En hann kitlaði hann svoleiðis að drengurinn varð helblár í framan.
Kitlum aldrei börn.

Engin ummæli: