blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

sunnudagur, desember 11, 2005

Neihh......Fann ég ekki þetta fína klámblað hérna undir dínuni í kojuni minni. Hver skyldi hafa gleymt því þar ?

Þesa dagana er ég að láta mig dreyma um íbúð á Spáni. Fínt að geta farið þangað suðrettir í sólina þegar tíðin er hvað köldust og dimmust. Ekki það að mér líði illa á þeim tíma. Nei þvert á móti er skammdegið minn uppáhalds árstími. Myrkrið.
Samt væri það hressandi að geta baðað sig í sólinni þarna syðra.

Engin ummæli: