blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

sunnudagur, desember 25, 2005

VÖMB

Belgurinn á mér er stappfullur af hamborgarhygg, brúnuðumkartöflum, gulum baunum, ís, jólaöli, sveppum, salati, makkintossi, laufabrauði, kaffi tertum og öðru góðgæti.
Ég get mig hvergi hreyft.

Svo er kominn nýr Brútus hérna.

Engin ummæli: