blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

þriðjudagur, janúar 29, 2008

í garðinum

Ælupestin leikur lausum hala þessa dagana. En hvað um það. Kompás er að ryfja upp Byrgis málið á Stöð2 í þessum skrifuðu orðum. Dónalegasta mál. Það verður ekki annað sagt. Skrítið hvað fjármálaóreiða getur viðgengist á þennan hátt. Alveg dæmalaust að ekki skuli vera haft eftirlit með þeim stofnunum sem ríkisfjárveitingar renna til. Jæja lífið er skrítið. Fólk er fífl og ráðamenn þjóðarinar skitu á sig með loforð um að hjálpa þessu liði sem lenti illa í þessu. Þeim er nær að vera hálfvitar. Pæið í því. Guðmundur gróf bókhald Byrgissins niður í garðinum hjá sér. Þvílíkt fífl. Ég hefði brennt það. Maðurinn er alveg hálfviti.
Jæja ég held að ég skreppi á rúntinn núna. Fari Laugarveginn einu sinni eða tvisvar.

Engin ummæli: