blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

miðvikudagur, janúar 30, 2008


Einu sinni þegar við á sjónum vorum búnir að leggja línuna í sjóinn var eins og gert er stiglt í hinn enda línunnar sem bundin er í bauju. Það getur tekið frá 5 mín. upp í marga klukkutíma og tók umrætt tilfelli hálftíma. Þá tylltum við okkur félagarnir niður í stakkageymsluni og fengum okkur kaffi og té.
Þeir Ármann og Ingólfur tóku sig svo til við að segja brandara. Ég hripaði barndarasyrpunni saman og skellti henni í eina myndasögu. Hér er hún.

Engin ummæli: