blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

fimmtudagur, desember 04, 2008

Mambómambómambó

Og þá er kominn desember. Ég er sem aldrei fyrr staddur á Djúpavogi og snjókoman hérna jólalegri en nokkrusinni. Mér var boðið upp á kaffi hjá þeim Hrönn og Guðmundi sem eru hjón hérna í plássinu og var mikið skrafað um allt mögulegt milli himins og jarðar.
En jólin já. Ég afrekaði að skera út laufabrauð áður en fríinu lauk um daginn og núna er ég bla bla bla.... Jæja það er að koma aftaka veður og við erum að fara út á sjó á eftir. Ég ætla samt að reyna að koma mér í einhvern hátðiðarfílíng. Hlusta á jólalögin.
Slade - Merry Xmas Everybody

Engin ummæli: