Gullgröftur
Þá sjaldan ég fer í bíó, var ég teymdur á augnlokunum á Friday The 12th í bíó nú í kvöld. Fín ræma. Í sætinu við hliðina á okkur kerling sem boraði heil ósköp í nasirnar á sér. Ég hélt sveimér að hún hafði týnt einhverju þarna inní sér. Svo át hún að sjálfsögðu allt konfektið úr sér líka. Ég verð að segja að að ég hafði varla list á að éta poppið mitt við að sjá þetta hjá manneskjunni. En ég þvældi því í mig.
Svo held ég áfram í meiraprófinu á morgun.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli