blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

föstudagur, febrúar 13, 2009

Nýr bíll á hlaðið



Toyota Corolla'94. Þetta er svona hundraðþúsundkróna dós en hentar vel sem fjölskyldubíll. Ekkert bílalán eða slíkt vesen að þessu sinni. Búinn að fá nóg af því í bili. Bíllinn er meira að segja beinskiptur svona til að minna mig á krepputíma þá er nú hamast á öllu. Engan góðærismunað sem takk.
En núna ætla ég að stika niður í veiðibúð og athuga hvort ég geti ekki verslað mér nokkrar flugur fyrir laxveiðina í sumar.

Engin ummæli: