Púff
Helgin var á allan hátt vel heppnuð. Komst því miður ekki á Nýlistasafnið Í Reykjavík sem opnaði í nýju í gömlu kexverksmiðjunni þar sem ég vann nú forðum daga. Það er dálítið spennandi að sjá hvernig þetta er orðið þarna núna. Ég kíki þangað bráðum og sé það þá. Annars hef ég ekkert að segja núna. Er alveg tómur.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli