blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

miðvikudagur, febrúar 29, 2012

anpfiea

Er aðeins búinn að spila á bassann og stúdera demóin sem við vinirnir böggluðum saman. Finnst stundum að hægt væri að hluta sum þeirra eitthvað sundur og semja nýtt utan á þau. Svo er það vandinn, búinn að semja lag og að þurfa ða tjasla við það texsta eða þá búinn að spinna einhvern texta og þurfa að aula saman lagi við textann. Ekki mín sterka hlið. En allt kemur þetta sjálfsagt með því kalda. Mestu máli skiftir er að flýta sér ekki neitt heldur bara að láta hlutina malla í rólegheitunum hvað svosem verður úr þeim. Það er annað mál.

Engin ummæli: