blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

miðvikudagur, ágúst 18, 2004

KALLI BJARNI VARÐ HLESSAÉg skrapp út að keyra í leiðindunum og þvældist svona hér og þar um Efra-Breiðholtið og rendi svo um götu eina þar sem einhver hljómsveit er með æfingaraðsöðu. Þar sá ég að Kalli úr ædolinu sóð fyrir utan og var að kjafta við einhvern. Pældi ég sossum ekkert í því en þannig vildi til að ég fékk einhverja þrá til að fíflast aðeins og renndi aftur í gegnum götuna og þar sem ég er á sjálfskiptum bíl stóð ég bensínið gjörsamlega í botn þegar ég var alveg að verða kominn að Kalla og þaut framhjá með vélina svoleiðis þanda (heyrist hátt). Kalli leyt á mig stórum augum eins og ég væri fæðingarhálviti.
Mér fannst þetta frásagnarvert.

Engin ummæli: