blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

laugardagur, ágúst 07, 2004

UPP UPP UPPÁ FJALL......
 

Ég geri ég ráð fyrir því að þig kannist við lagið:
  Upp upp uppá fjall,
  Uppá fjallsins brún.
  Niður niður niður niður.
  Alveg niðrá tún.
Ég og Trausti fundum það út, að þessu er hægt að breyta. Þannig er að það er smá hæð fyrir ofan bæinn Brún í Reykjadal og á hæðinni er tún. Þannig má bæði framkvæma og syngja:
  Upp upp uppá fjall,
  uppá fjallsins tún.
  Niður niður niður niður.
  Alveg niðrá Brún.
Það er vit í þessu.


Engin ummæli: