blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

mánudagur, maí 09, 2005

SKAPBRÆÐI

Image hosted by Photobucket.com

Alveg ótrúlegt með sumt fólk, fólk sem er alltaf hresst, kátt og slær á létta strengi. Segir sögur af hinum og þessum og hlær dátt.
En svo ef þessari manngerð er misboðið á einhvern hátt, sama hversu lítið eða mikið, þá hreinlega sturlast viðkomand. Viðkomandi einstaklingur hreinlega umturnast í eitthvað geðsjúkt skrímsli og er hættulegur sjálfumsér og öðrum. Bara tryllist.
Alveg furðuleg skapgerð.

Engin ummæli: