blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

sunnudagur, apríl 19, 2009

Kæsing

Lagði ég skötu til kæsingar í dag. Hún verður þá orðin skemmtilega úldin þarna seinnipartinn í maí þegar ég fer í frí. En kæst skata er algjör nauðsin tvisvar til þrisvar á ári. Annars er bara ágætis blíða hérna á sjónum. Ósköp vinalegt bara.

Engin ummæli: