blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

mánudagur, apríl 13, 2009

Víðigerði frekar en Staðarskála

Jæja. Þá er ég kominn suður aftur. Maður skrönglaðist bakaleiðina í snjó og hálku þetta á sumardekkjunum. Gef svo þessum nýja Staðarskála núll í einkunn enda bara eins og venjuleg N1 bensínstöð, ekkert persónuleg eins og hvert annað þurrkuntulegt batterí.
Þá tek ég stoppið frekar út á aðeins smærri en kósí stað eins og Víðigerði en þar er að fá sér ágætis hamborgara og líta á ýmis skemmtileg handverk sem einnig eru fáanleg fyrir rétta verðið. Prump á Staðarskála.

Engin ummæli: