Serbneskt
Mikki skipsfélagi minn mælti með Riblja Corba og Ceca, þegar ég spurði hann út í skemmtileg serbnesk dægurlög en Mikki er einmitt frá Serbíu. Þangað hefur mig alltaf langað alveg óskaplega til að fara. Annars er ég farinn á sjóinn í nokkra daga og er svo kominn í kærkomið páskafrí.
Ceca - Koza Pamti
Ceca - Trn i Ruzia
Riblja Corba - Poslednja Pesma o Tebi
Riblja Corba - nemoj da ides mojom ulicom
Engin ummæli:
Skrifa ummæli