blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

sunnudagur, desember 20, 2009

Það er veðrið

Ég var að horfa á Inglourious Basterds og er nokkuð ánægður því að þetta er með betri vitleysum sem Quentin Tarantino hefur staðið fyrir eða síðan sú ágæta ræma Pulp Fiction kom út. Þá fyrst núna kemur eitthvað af viti sem skemmtir mér. Mér leiddust t.d. Kill Bill myndirnar heldur mikið. Nóg um það. Ég ætla að baka smákökur núna í nótt en ég er bara búinn að bara eina sort, piparkökur sem ég er nú reyndar að verða búinn að éta upp núna. Þá er bara að baka nýja sort til að éta líka upp til agna. Svo þykist maður vara í aðhaldi.

Engin ummæli: