blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

föstudagur, febrúar 05, 2010

Geisp

Bloggið hefur legið niðri síðustu vikur vegna tilvistarkreppu. En daginn fer snú smátt og smátt að lengja svo að hægt sé að tala um árangur. Þó að myrkrið sé gott þá hef ég nú fengið nóg af svo góðu í bili. Nákvæmlega þarna ætla ég í sumar að veiða. Setja í lax eða tvo. Það er svo chillað hamast með flugustöng við Laxfoss.
--------------------------------------
Amorphis er drullugott band. Alltaf gott að blasta þeim af og til ef skapið er vont. Fín aðferð til að draga hundshausinn upp úr skítnum. Skemmtilega melódískir í spilun. Svo er nú það.

Amophis - The Castaway

Engin ummæli: