ER BLOGGIÐ AÐ DEPAST
Maður spyr sig. Þetta virðist allavega ekki vera sama tískan og var fyrir 3mur árum. Allir blogguðu sumir nenntu ekki að halda því við en komu svo aftur eða ekki aftur. Allavega veitir þetta mér útrás fyrir mig og mína athyglissýki. Ég hætti aldrei. Og ef ég geri hlé kem ég ALLTAF aftur.
Sennilega er þetta bara ein tískubólan, eins og pönkið forðum (uppúr 1980 og svo til 1983).
Aumingjarnir drepast og þeir hörðustu lifa. Pönkið lifir og bloggið líka.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli