blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

föstudagur, desember 31, 2004

NÚ ÁR ER LIÐIÐ Í ALDANNASKAUT.....Jább. Það lyggur einhver eftirsjá af þessu ári sem er að líða. Það var fifftífifftí gott þetta ár.
Jújú ég komst á sjóinn sem langþráð var.
Ég hélt uppá 5 ára edrú afmæli þann 16da maí.
Kaus Ástþór í kosningunum.
Eignaðist minn fyrsta son 28 Júl.
Keypti mér Hondu Crx.
Stofnaði heildsölu og fór að flytja inn þetta.
Tók til heima hjá mér.
Vaskaði upp.
Gaf kettinum.
Ætli þetta verið ekki eitthvað svipað þetta árið. Bara meira tilbreytingarleysi. Ég fór ekkert heim í sveit á gamla árinu. Crap. Æi þetta ár var bara jafn vonlaust og hin árin.
Ég er þarna.....
þá er bara að takast á við það nýja með brosi. Var að pæla í að fara á fillirí í kvöld en hætti við það og fékk mér frekar stíl í rassgatið.
Hafið það öll gott á nýja árinu og munið að betra er hryðjuverk en úldið kál í ausu.
Góðar stundir

Engin ummæli: