blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

laugardagur, desember 04, 2004

Rock'n Roll

Andskotans óhemja er þetta þegar það er músíkvöntun um borð hjá okkur eða þegar enginn hefur haft rænu á því að koma með cd á sjóinn. Í síðasta túr var þetta þannig að það var aðeins einn geisladiskur um borð og það með sólstrandargæjunum. Ég var orðinn svo leiður á þessum disk að ég ældi á síðustu vaktinni þannig að lifrarpylsan síðan úr hádeginu svamlaði þarna um dekkið.
Ég tek eitthvað gott stöff eins og Napalm death og Metallica með mér í næsta túr.

Engin ummæli: