blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

föstudagur, júní 03, 2005

ALLT AÐ FARA TIL ANDSKOTANS AFTUR

Ég er búinn að lyggja í veikindum frá í fyrradag og hef ekkert getað gert. Ég hef ekki fengið ein einasta andskotans túr á kvótaskipi ennþá. Fæðingarorlofið er að verða búið svoleiðis að ég neyðist víst til að fara á sama kvótalausa koppinn aftur. Commentakerfið mitt er farið og ég veit ekki hvenær eða hvort það kemur aftur. Þarf ég því sennilega að búa til nýtt.
Svo virðist sem Darkbastard sé að fara að blogga aftur. Sel það ekki dýrara en ég keipti.
Það er nú svo, hér á bæ.

Engin ummæli: