blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

sunnudagur, júní 19, 2005

SVARTFUGL

Á sjónum er ég með bók í kojuni sem heitir Svartfugl, sem er sannsögulegt rit eftir Gunnar Gunnarsson. Hún fjallar um karl og konu sem bjuggu á Ströndum um miðja 19 öld. Þau drápu maka sína og gengu í hjónaband að því loknu. Hlutu þau bæði fangelsi ævilangt fyrir verknaðinn.

Svo varð ég 395 kr. fátækari í dag þegar ég asnaðist til þess að kaupa tímaritið Hér og Nú. Ég hefði betur getað farið í Nettó og keypt klósettpappír fyrir peninginn í staðinn fyrir að spandera í þennan helvítis ruzlpóst. Ég myndi ekki einu sinni misbjóða eigin rassgati með að skeina mér á þessu helvíti.
ALDREI

Engin ummæli: