blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

laugardagur, júní 18, 2005

VÍDEÓ

Já það er ekki hjá öðru komist en að horfa dálítið á vídeó þarna á sjónum. Þá kemur gjarnan fyrir að maður sé að horfa á myndir sem maður hefur marg oft séð. En þarna sá ég tvær myndir sem fjalla mikið til um sama hlutinn. Það voru Schindler's List og The Pianist. Báðar sannsögulegar og þrusu góðar.
Annars var veiðin ágæt þarna. Túrinn gerði 350 kör en þó var þetta aðallega Keilu skratti sem við veiddum.
Lítið verð fyrir Keiludrasl

Engin ummæli: