blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

þriðjudagur, júlí 12, 2005

DEILING OG DRASL

Svo virðist sem allir íslenski höbbar séu að drulla í buxurnar akkúrat núna. En eftir að deilir hætti með sína höbba hafa hinir og þessir aðilar verið að reyna að bögglast við að koma á almennilegu deilissamfelagi en oftast hefur það skitið á sig á einhvern hátt. Zatrúnus var helvíti magnaður höbb en þar náði gestafjöldinn oft uppí 1500 tengingar. En svo viriðst sem að þessi mannfjöldinn hafi tvístrast á hina og þessa höbba, sem eru eins misjafnir og þeir eru margir, eftir að zatrúnus lokaði þarna um daginn.
Ég hef heyrt að aðili sem kallar sig Tengil ætli aðvera svo framtakssamur að hefja góða og áreiðanlega starfsemi með höbba. Vona ég að það starf verði farsælt.

Engin ummæli: