blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

laugardagur, júlí 30, 2005

Páll, Þjóðhátíð og Sigurjón

Jæja þá er komin Verslunarmannahelgi og ég er ekki enn búinn að ákveða hvort ég ætli á þjóðhátíð í Eyjum eða ekki. Tek ákvörðunina sennilega í næstu viku. Páll Magnússon er svo orðinn útvarpsstjóri og það er ljótt. Sigurjón Kjartansson átti alltaf að verða útvarpsstjóri. Hann var efnilegastur í það að mínu mati.
Jæja ég ætla eitthvað út.

Engin ummæli: