blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

sunnudagur, júlí 20, 2008

Eymiggi


Rakst á þetta í bænum í dag. Greinileg að einhver hefur verið fúll út í eiganda bílsins. Merkilegt þegar menn verða fúlir hver út í annan. "Þykir þér vænt um bílinn þinn" heyrði ég eitt sinn spurt þegar tveir fábjánar áttu í rifrildi. Því ekki bara að biðja viðkomandi að slást? Það að eyðileggja bílinn hans er aumingjaskapur. Fífl.

Engin ummæli: