blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

föstudagur, júní 04, 2010

Hugdettur heilans

Mig dreymdi í nótt að ég væri í heimsókn hjá Björgvin Halldórs og fjölskyldu. Ég spjallaði töluvert við kallinn en þó meira við kellinguna hans og Svölu. Svo að loknu molakaffi fórum við Krummi á rúntinn.
Meira ruglið
---------------
Þetta er mynd sem ég fíla vel. Þetta er svona þjóðvegatryllir ef svo má að orði komast. Músíkin í þessari mynd er líka góð. Þeir nota country, blues og dálítið af svona slow rock í ræmuna.

Engin ummæli: