blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

sunnudagur, maí 25, 2003

Já hún Húlda systir mín setti þetta könnunar doteri hérna til hliðar. Þökkum henni. Hún var líka að sýna mér myndir af kettlingum. Ákaflega gaman og fróðlegt allt saman. Jamm jamm. Hún er mikil kattar manneskja. Jú ég er nú líka hrifinn af köttum. Já mér þykja þeir skemtilegir.
Ég var að reyna að lesa eitthvað á meðan Júgurvisíónið var í gangi og slysaðist til að horfa á stiga gjöfina. Æi jæja það var sossum í lagi að sjá þetta helvítis rugl. Maður brýtur sossum ekki svo oft gegn betri vitund. Jæja það er bezt að fara að fara eitthvað að hoppa og hía og láta eins og helvítis asni fram eptir deginum. Hrópa "MANNANDSKOTI" á fólk úti á götu eða bara keyra um miðbæinn með flautuna í botni. Kannski má líka taka út á sér liminn fyrir framan alla í Hagkaup og hrista hann.
Jæja ég geri allavega eitthvað í dag, það er á hreinu.

Engin ummæli: