föstudagur, maí 23, 2003
Ég bara þoli ekki heimasíður á borð við Rotten og ég hreinlega skil ekki hvað fólk fær út úr þessu helvíti. Félagi minn vildi endilega sýna mér þetta. En þetta er mynd af manni sem að lenti í mótorhjólaslysi og lifði það af. Félagi minn sagði bara: Sjáðu hahahahahaha. Hvað er svona sniðugt við svona ógeð. Ég sagði við stráksa að hugsa sinn gang. ég meina ef hann myndi nú lenda í einhverju svona og þurfa svo að vera afskræmdur til æviloka. Ég vil ekki hafa þetta. Ókei ég hef alveg húmor fyrir hesta og svipuklámi. En ekki svona.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli