föstudagur, maí 30, 2003
Ég og konan mín fengum lánaðan bíl í gær og fóum á rúntinn með Danna og Tony vinum okkar en svo þegar klukkan var orðin hálf fimm, var farið heim og gengið til náða. Ég get svo svaraið það að ég fór alveg tylli flatur alveg frá þeim tíma og alveg þangað til nú í kvöld klukkan ellefu. tja Ég vaknaði svona inn á milli og var alltaf að dreyma eitthvað kjaftæði. Mig dreymdi eittskiptið að ég dytti oní kar fullt af hana sæði og líka að ég væri vinnumaður á svínabúi Gísla á Uppsölum og starfaði einnig við blaðaburð þar vestra. En nú er ég hér býsperrtur og læt eins og fífl eftir alls nítján klukkutíma svefn. Geri aðrir betur með jafn ógeðslega mikla leti
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli