blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

laugardagur, maí 31, 2003

Þrefalt húrra fyrir pabba mínum því að hann varð fimmtugur í gær: HÚRRA HÚRRA HÚRRA. Þetta gengur svona lífið en maður veit sjálfst ekki fyrr en maður verður kominn á þennan aldur sjálfur. Það er manni sagt að tíminn og lífið byrji að þjóta áfram eftir 20ára aldurinn og fyrr en varir eru menn orðnir afar eða ömmur og bla bla bla.
Ég var í vinnuni í gær og þar var allt ómögulegt. Iðulega þegar ég er þreyttur í vinnuni skal ætíð allt vera í klessu og svo þegar maður er að reyna að laga það sem er í klessu fer bara allt einhvern veginn meira í klessu og maður hættir að hafa undan að laga klessurnar og þá verður maður bæði þreyttur og pirraður og þá fer maður að grýta hlutum út um allt og öskra á fólk. Neinei ekkert svo alvarlegt en allt að því kannski. Ennnnnnnn ég var þarna í gær og þegar bezt lét datt mér í hug þessi staka:

Heimsótti ég fólk og lið
og heimsótti ég Eddu.
Slengd'ana svo í rassgatið,
viðhorfs laus af greddu.

og þessi líka

Lostinn sækir á mig mjög.
Nú stækkar á mér skaftið.
Nú ætla ég að brjóta lög
og rjúfa á þér haftið.

Svo er ein hérna sem er ekki eftir mig en ég læt hana fjúka:

Ég geystist á ballinu glaður,
og gerðist svo spentur og graður.
Mig heillaði mey,
en ég hrópaði nei.
Því helvítis tussan var maður.

Það er eins gott að fenínistarnir komist ekki að því hvar ég á heima.





Engin ummæli: