blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

föstudagur, júlí 06, 2007

Veiðiferð

Fór með Írisi að veiða í gærkvöldi. Vorum fram til miðnættis að kasta út í Elliðavatnið. Sáum fiskinn vaka og stökkva alveg helling. Fiskarnir vildu bara ekkert bíta á önglana hjá okkur. Samt var þetta alveg ný rækja sem ég hafði í beitu. Ég át hana þá bara sjálfur þegar ég fór heim.
Ég ætla að reyna aftur í kvöld með maðk og spón.
Góðar stundir.

Engin ummæli: