blank'/> blank'/> +++Aldrei að hafa gaman af lífinu+++

þriðjudagur, júlí 17, 2007

Veiðiheiða

Æi djöfull er maður eitthvað tómur. Ég er búinn að sitja hérna fyrir framan skjáinn og dettur ekkert merkilegt í hug til að hripa hér saman. Er meira að segja búinn að reyna að setja saman vísu. Það tókst nú ekki. Allavegana þá fann ég veiðistöngina mína og gamla veiðihjólið mitt. Hlutir sem ég hélt að væru glataðir forever. Nei nei þá á ég bara meira veiðidót. Víííííí....
En í dag verður svo haldið til sjós og mun ég elda matinn í liðið. Sjáum svo hvort það dæmi gangi eftir.

Engin ummæli: