Mér datt dáldið í hug þegar þessi var að skrifa um vitleysu sem var gerð á íslenskum texta í einni þekktri bíómynd. En það sem að mér datt í hug var þegar ég sá heimildar mynd um John Lennon og einhver spurði hann: How are you ? og hann svaraði: I'm fine. I got good shit in the mourning.
En þegar að hann saggði skítur meinti hann auðvitað hass sem líka kallast skítur þarna úti. Á íslenskum texta stóð: Jú ég hef það fínt. Ég skeit vel í morgun.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli