Ég vil taka það fram að ég tala eingöngu um bíómyndir sem mér líkar að horfa á, nema þá að mér finnist viðkomandi bíómynd svo mikil hömung að ég sjái mér ekki annað fært en að vara fólk við. Þá er ég að tala um bíó myndir eins og Fast and the furious eða The 4th floor svo eitthvað sé nefnt, sem geymist í kvikmyndaklósetti veraldar.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli