sunnudagur, júlí 13, 2003
Well..! Ég keirði með frúnni í gær þangað sem tengdó eru að byggja sumarbústað. Ég fór mikinn, drakk kaffi, tjaldaði ónýtu tjaldi og smíðaði tröppur uppí bústaðinn. Jamm það tókst bara nokkuð vel. En þetta með tjaldið, þá hafði því ekki verið tjaldað síðan um verslunarmannahelgina í fyrra og hafði því bara verið í geymslunni síðan þá. Sennilega hefur komist raki í geymsluna því að tjaltið var eins og handkæði sem er búið að lyggja lengi einhvarstaðar blautt í plastpoka. Já það var vond lykt af því. Ég íhugaði einhverjar lausnir. Svosem að sofa undir berum himni eða í læknum eða bara sprengja mig í tætlur en lausnin varð sú að við sváfum bara í bílnum um nóttina. Sennilega hendi ég bara tjaldinu.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli